SÖLUSÉRFRÆÐINGUR

 

SÖLU

Að mennta sérfræðing í fullt starf tekur tíma og kostar fjármagn og orku. Við aukum arðsemina með því að veita þér, í takmarkaðan tíma, sölusérfræðing á hagkvæmum kjörum.

SÉR

Framúrskarandi mannleg samskipti og skipulagshæfni. Reynsla af vinnu með CRM kerfum. Reynsla af því að landa stórum samningum. Geta til að greina viðskiptatækifæri og lesa aðstæður. Hámarkaðu söluárangur með því að koma á sterkum samböndum og fá innsýn í þarfir og lífstíl viðskiptavinarins.

 

FRÆÐINGUR

Náðu vikulegum, mánaðarlegum og árlegum sölumarkmiðum. Búðu til viðskiptatækifæri og skuldbindu þig til að þjónusta viðskiptavini með því að byggja upp tengsl. Stilltu sölutæknina út frá samskiptum og árangri. Framkvæmdu nákvæmar markaðs- og samkeppnisrannsóknir.