
SÖLUGREIND & CRM
SÖLU
Fyrirtæki eru oft með mikið magn af gögnum um vörur, viðskiptavini eða annað sem getur aukið sölu. Í sjálfvirknisvæðingunni í dag spilar tæknin lykilhlutverk.
GREIND
Við auðveldum þér og viðskiptavinum þínum að viðhalda viðskiptasambandi. Við bjóðum upp á CRM fítusa, hugbúnað og alla innviði til að styrkja viðskiptasambönd.
CRM
Þessi pakki hjálpar þér að nota gögnin þín betur með því að safna, innleiða, greina og kynna gögnin í gegnum CRM kerfi.
CRM kerfi er hugbúnaður sem styður við sölu, þjónustu og markaðsaðgerðir með því að halda utan um öll samskipti og snertifleti við viðskiptavini í þeim tilgangi að ná 360 gráðu sýn á viðskiptin.